Birgitta Spur ritar aðfaraorð að skránni og ræðir m.a. um möguleg kynni þessara tveggja listamanna. Æsa Sigurjónsdóttir ritar megingreinina „Samspil. Sigurjón Ólafsson og Finn Juhl − Hugarflug milli höggmyndar og hönnunar“. Þar fjallar hún um listamennina hvorn fyrir sig, tengsl þeirra og samtímalistamanna í Danmörku. Í skránni eru leiðréttar tvær villur sem hafa verið lífseigar í dönskum listumfjöllunarritum, annars vegar að Höndin sé eftir Erik Thommesen , og að Þrá sé eftir Jean Arp . Bæði verkin eru eftir Sigurjón Ólafsson.
Language
Icelandic
Pages
48
Format
Paperback
Publisher
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar / Listasafn Íslands
Release
May 12, 2022
ISBN 13
9789979864547
Samspil − Interplay: Sigurjón Ólafsson & Finn Juhl
Birgitta Spur ritar aðfaraorð að skránni og ræðir m.a. um möguleg kynni þessara tveggja listamanna. Æsa Sigurjónsdóttir ritar megingreinina „Samspil. Sigurjón Ólafsson og Finn Juhl − Hugarflug milli höggmyndar og hönnunar“. Þar fjallar hún um listamennina hvorn fyrir sig, tengsl þeirra og samtímalistamanna í Danmörku. Í skránni eru leiðréttar tvær villur sem hafa verið lífseigar í dönskum listumfjöllunarritum, annars vegar að Höndin sé eftir Erik Thommesen , og að Þrá sé eftir Jean Arp . Bæði verkin eru eftir Sigurjón Ólafsson.
Language
Icelandic
Pages
48
Format
Paperback
Publisher
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar / Listasafn Íslands