Í síðara bindi þessa ritverks rekur Aðalsteinn Ingólfsson fjölbreyttan listferil Sigurjóns frá því hann sneri heim til Íslands árið 1945 þar til hann vann síðasta verk sitt síðla árs 1982. Fjallað er um stefnur og strauma samtímans, þróun og breytingar í list Sigurjóns og framlag hans til höggmyndalistar nútímans.
Heildarskrá yfir verk Sigurjóns á árunum 1945 til 1982 fylgir ritinu sem er prýtt fjölda ljósmynda.
Bækurnar voru tilnefndar til Hinna íslensku bókmenntaverðlauna árið 1999
Í síðara bindi þessa ritverks rekur Aðalsteinn Ingólfsson fjölbreyttan listferil Sigurjóns frá því hann sneri heim til Íslands árið 1945 þar til hann vann síðasta verk sitt síðla árs 1982. Fjallað er um stefnur og strauma samtímans, þróun og breytingar í list Sigurjóns og framlag hans til höggmyndalistar nútímans.
Heildarskrá yfir verk Sigurjóns á árunum 1945 til 1982 fylgir ritinu sem er prýtt fjölda ljósmynda.
Bækurnar voru tilnefndar til Hinna íslensku bókmenntaverðlauna árið 1999