Rakinn er ferill Sigurjóns Ólafssonar, eins helsta brautryðjanda í íslenskri höggmyndalist, birt heildarskrá yfir verk hans á árunum 1924 til 1945. Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, ritar um uppvaxtarár Sigurjóns á Eyrarbakka og í Reykjavík og danski listfræðingurinn Lise Funder skrifar um nám hans og starf í Kaupmannahöfn á árunum 1928-1945 og þau tímamótaverk sem skipuðu honum sess meðal fremstu framúrstefnulistamanna á Norðurlöndum. Í bókinni eru yfir 200 ljósmyndir.
Rakinn er ferill Sigurjóns Ólafssonar, eins helsta brautryðjanda í íslenskri höggmyndalist, birt heildarskrá yfir verk hans á árunum 1924 til 1945. Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, ritar um uppvaxtarár Sigurjóns á Eyrarbakka og í Reykjavík og danski listfræðingurinn Lise Funder skrifar um nám hans og starf í Kaupmannahöfn á árunum 1928-1945 og þau tímamótaverk sem skipuðu honum sess meðal fremstu framúrstefnulistamanna á Norðurlöndum. Í bókinni eru yfir 200 ljósmyndir.